Spennandi viðburður hjá SOTI í haust sem við mætum að sjálfsögðu á og hvetjum SOTI notendur að kynna sér.
Eftir fjögur ár kynnir SOTI endurkomu SOTI SYNC, árlegrar samstarfsaðila og notendaráðstefnu. Þetta er stærsta ráðstefna þeirra og lofa þau henni betri en nokkru sinni fyrr. Í ár munu SOTI sérfræðingar frá öllum heimshornum safnast saman í München í Þýskalandi frá 26. - 28. september.
SOTI SYNC er í ár haldið á glæsilega Westin Grand Munich í Arabellapark, fimm stjörnu ráðstefnuhóteli í nokkurra mínútna fjarlægð frá hjarta München og státar sig af fyrsta flokks gistingu, ráðstefnu aðstöðu, heilsulind, sundlaugum og fínum veitingastöðum.
Í München er stærsta Októberfest hátíð í heimi, sem fer fram frá 16. september til 3. október. Þema ráðstefnunnar í ár er EXCITE og verður haldin veisla í anda Októberfest.